AbstractsBusiness Management & Administration

How a Project Management Office can help the Icelandic Gaming Industry achieve its goals

by Aðalsteinn Haukur Sverrisson 1973; Elmar Bergþórsson 1979




Institution: Reykjavií University
Department:
Year: 2013
Keywords: Verkefnastjórnun; Stefnumótun; Eigindlegar rannsóknir; Project management; Strategic planning; Qualitative research methods
Record ID: 1222291
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/16320


Abstract

The gaming industry is a young promising industry in Iceland. In 2009, the gaming companies joined forces to support development of the industry in an organization, called Icelandic Gaming Industry (IGI). Since 2011, IGI has had a strategic plan in place that laid out direction for the organization. Despite the enthusiastic environment that characterizes the industry, implementing that strategic plan has been slow because of lack of dedicated project leadership. This spurred the interest of this research, where we asked the question “How can a Project Management Office (PMO) help IGI achieve it strategic goals?” Our position is that the PMO is a functional entity that does not only provide large corporations with the means to monitor large project portfolios and develop standards for them, but also takes on the role of project management to resolve some of the problems facing IGI. Þrátt fyrir að íslenski tölvuleikjaiðnaðurinn á Íslandi sé ungur eru tækifærin innan hans fjölmörg. Árið 2009 voru stofnuð Samtök íslenskra tölvuleikjafyrirtækja (IGI) með það m.a. að markmiði að styðja undir áframhaldandi vöxt. Árið 2001 var unnin stefnumótun fyrir IGI sem varða á leið iðnaðarins til framtíðar en þrátt fyrir mikinn áhuga innan geirans hefur innleiðing stefnunnar gengið hægt sem rekja mætti til skorts á leiðtoga í það verkefni. Þetta var kveikjan að rannsókninni, þar sem við spurðum spurningarinnar “Hvernig getur verkefnastofa komið IGI að gagni við að ná markmiðum sínum?” í þeim tilgangi að færa rök fyrir því að verkefnastofa geti verið lausn IGI við því vandamáli. Okkar skoðun er sú að verkefnastofa sé hagnýt eining sem ekki einungis nýtist stórum fyrirtækjum í utanumhaldi um sínar verkefnaskrár eða skilgreiningu á ferlum, heldur geti hún þjónað hlutverki verkefnastjórnunar í þeim tilgangi að leysa vanamál líkt og standa IGI fyrir þrifum.