AbstractsPolitical Science

Does anti-realism about truth lead to politically worrying consequences? An examination of Mari Mikkola’s writings on the issue

by Guðfinnur Sveinsson 1989




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2015
Keywords: Heimspeki
Record ID: 1222222
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/21159


Abstract

This thesis attempts to answer the question whether anti-realism about truth leads to politically worrying consequences. To do so, works of two anti-realists who eschew metaphysical objectivity in different ways, Catharine MacKinnon and Hilary Putnam, will be studied. Thereafter, Mari Mikkola’s criticism of these authors will be examined along with her argument that feminists must hold on to metaphysical objectivity in order to stand a chance against opposing views. Ritgerð þessi leitast við að svara spurningunni hvort að afstæðishyggja um sannleika hafi varasamar pólitískar afleiðingar í för með sér. Til þess að svara þessari spurningu eru skoðaðar tvær mismunandi kenningar þeirra Catharine MacKinnons og Hilary Putnams, en þau forðast að samþykkja hina frumspekilegu hugmynd um hlutlægan sannleika. Þar á eftir eru skrif Mari Mikkola um sama efni skoðuð ásamt gagnrýni hennar á skrif MacKinnons og Putnams. Í skrifum sínum færir Mikkola rök fyrir því að til þess að femínistar eigi möguleika á að berjast fyrir breyttri heimsmynd kynjanna, þurfi þeir að halda í hugmyndina um frumspekilega hlutlægni.