AbstractsBiology & Animal Science

Biogas upgrading. Using amine absorption

by Jónas Þór Þórisson 1981




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2015
Keywords: Orku- og umhverfisverkfræði
Record ID: 1222219
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/21602


Abstract

Upgrading of biogas is a necessary step to upgrade biogas to bio methane. This procedure increases the energy content of the gas per volume. Bio methane is then used as vehicle fuel or injected into a gas grid in other countries. The main goal of this report is to design a simple and compact upgrading unit using monoethanolamine (MEA). This unit is then intended as a cost effective solution to methane production for smaller methane producers in Iceland, such as farms and smaller communities. Important aspects are, simplicity, size and cost. This report will describe the design of an absorption column. The design will be validated by building a prototype and then tested in the methane production facility at Sorpa in Álfsnes. All test data will be documented to estimate the efficiency of the equipment and to account for necessary adjustments. Hreinsun á lífgasi er nauðsynlegt skref til að auðga lífgas í metan. Þetta ferli eykur orkuinnihald gassins miðað við rúmmál. Metanið er svo notað annaðhvort sem eldsneyti á bifvélar eða dælt í gas kerfi. Markmið þessarar skýrslu er að hanna einfalda hreinsunarstöð sem tekur einnig lítið pláss með notkun á monoethanolamine (MEA). Þessu kerfi er svo ætlað að þjóna sem hagkvæmur kostur fyrir minni metanframleiðslur á Íslandi, líkt og bóndabýli eða lítil samfélög. Mikilvæg atriði í hönnuninni eru að hún sé lítil um sig, er einföld og hagkvæm. Í þessari skýrslu mun koma fram hönnun á hreinsunarsúlu fyrir kerfið. Hönnunin verður svo staðfest með því að byggja frumútgáfu af kerfinu og það svo prófað á ruslahaugunum hjá Sorpu í Álfsnesi. Öll gögn við tilraunina verða skráð svo hægt sé að áætla færni kerfissins við að hreinsa metan og meta hvort breytinga á hönnuninni sé þörf. ReSource International