AbstractsBiology & Animal Science

Cloning and expression of lec-1 from Peltigera membranacea

by Eva Hauksdóttir 1989




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2013
Keywords: Líffræði
Record ID: 1222007
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/15231


Abstract

Lichens are organisms that have emerged from the symbiosis of a fungus and a green alga and/or cyanobacterium. They can be found far and wide because of their great ability to endure extreme environments. Peltigera membranacea is a terricolous foliose lichen, the symbiosis of a heterotrophic ascomycete and a Nostoc species. Among the many proteins encoded by P. membranacea is LEC-1, which is a mycobiont lectin. Lectins are a group of proteins that may play role in symbiosis, e.g. by recognizing their symbiont partner. In order to analyse the protein, the corresponding gene was cloned into an E. coli expression host. Expression from the pasmid vector was induced by lactose or IPTG. To verify the expression of the LEC-1 protein, fractionations were performed and electrophoresed on SDS-PAGE gels. The results showed the protein, although it proved a bit larger than expected. Fléttur eru lífverur sem verða til vegna sambýlis svepps og grænþörungs og/eða blágrænnar bakteríu. Útbreiðsla þeirra er gífurleg vegna aðlögunar þeirra að jaðarskilyrðum. Peltigera membranacea er runnaflétta sem samanstendur af ófrumbjarga sveppi og blágrænnar bakteríu af ættkvíslinni Nostoc. P. membranacea myndar ýmis prótein, þar á meðal LEC-1 sem er lectin myndað af svepphluta fléttunnar. Lectin eru stór hópur próteina sem gætu gegnt hlutverk í samlífi t.d. með því að þekkja sambýlislífveruna. Til að greina próteinið var samsvarandi gen klónað í efnafræðilega hæfar frumur. Í þeirri tjáningarferju sem notuð var, er hægt að tjá LEC-1, líkt og önnur prótein, með því að bæta laktósa eða IPTG í ræktina. Til að sannreyna framleiðslu LEC-1 voru framkvæmdar próteineinangranir og þær rafdregnar á SDS-PAGE gelum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu fram á myndun próteinsins, en það virtist aðeins stærra en búist hafði verið við.