AbstractsEducation Research & Administration

Oral Language Development in the Language Classroom: An Action Research Experiment

by Loftur Árni Björgvinsson 1983




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2015
Keywords: Enskukennsla
Record ID: 1221974
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/20914


Abstract

Í eftirfarandi ritgerð verður fjallað um kennslurannsókn þar sem kennarinn blandaði saman áhuga sínum á heimspeki og tilraunum til þess að hvetja til aukinnar getu í munnlegri tjáningu og akademískri umræðu. Rannsóknin fór fram í enskuáfanga á framhaldsskólastigi. Rannsóknin var framkvæmd annars vegar í þeim tilgangi að meta árangur kennsluhátta kennarans og hins vegar framfarir nemenda. Rannsóknin var einnig framkvæmd til þess að athuga viðhorf nemenda til eigin framfara, til aðferðanna sem var beitt í kennslu, námsnálgun og efniviðinn sem var notaður í náminu. Höfundur mun einnig skoða kennsluáætlunina sem byggði á því að nemendur læsu og ræddu heimspekileg málefni. Með því að nota forlestraræfingar, lestrardagbækur og umræður, var markmiðið að nemendur yrðu hæfari til þess að nota og beita enskri tungu í skrift, til lestrar og til að bæta getu þeirra til að tjá sig á tungumálinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að aðferðirnar og nálgun kennarans í kennslu séu á marga vegu gagnlegar nemendunum þrátt fyrir að þeir tækju eftir hvað mestum framförum í almennum málskilningi, lestri, hlustun og skrift – á sama tíma upplifa nemendur ekki jafn miklar framfarir í munnlegri tjáningu. Þá sögðust nemendur vera færari í að nota ensku í samskiptum utan kennslustunda. The following paper describes an action research experiment where the teacher combined his interest in philosophy and efforts to promote improved oral language proficiency and academic discourse in his class of learners at an upper level secondary school English class. The author conducted action research where he evaluated the effectiveness of the teaching methods and approaches as well as the improments of the learners, and the learners attitudes regarding their own improvements in the target language, the methods the teacher employed, the approaches employed, and the material used in the course. This paper reviews the teaching plan in which learners read and discussed philosophical texts. By using pre-reading activities, reading journals, and discussions the aim was for the learners to improve their ability to use the English language in writing, reading, understanding spoken and written language, and to be able to communicate better in the language. The results of the research indicate that the methods and approaches were, in many ways, beneficial though the learners themselves noticed the greatest improvements in general comprehension, reading, listening, and writing – but are not noticing themselves the same levels of improvements in their productive oral proficiency. The learners did express more confidence in using English outside of class