AbstractsPsychology

The Stroop Color-Word test: Norms for an Icelandic population

by Haukur Ingimarsson 1986




Institution: Reykjavií University
Department:
Year: 2013
Keywords: Sálfræði; Taugasálfræði; Matstæki; Psychology; Neuropsychology
Record ID: 1221916
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/16683


Abstract

The Stroop Color-Word test is a widely used neuropsychological assessment tool. Its reliability and validity has been extensively substantiated. The Stroop is often used to evaluate executive functions which are related to several daily-life processes, such as planning, goal-achievement and behavior inhibition. Because of the significance of executive functions for quality of life, reliable ways to assess them are important. The aim of the current study was to create norms for executive functions based on the Stroop test for the Icelandic population. A total of 928 participants aged 20 – 59 years were examined in that respect. Individuals suffering from neurological deficits known to affect executive functions were excluded. The results showed that age, gender and education had significant effect on Stroop performances. The norms were therefore stratified based on those demographic variables. Keywords: the Stroop test, executive functions, norms, Icelandic sample, age, 20 – 59 years, gender, education Stroop prófið er allvel þekkt taugasálfræðilegt matstæki sem mælist hátt í áreiðanleika og réttmæti. Prófið er oft notað til að meta stýrfærni sem rannsóknir hafa sýnt að tengist mikið daglegum athöfnum, svo sem skipulagningu, ná settum markmiðum og hamla hegðun. Vegna mikilvægi stýrifærni fyrir daglegt líf skiptir máli að nota áreiðanleg matstæki til að meta virkni hennar. Markmið þessarar rannsóknar var að safna viðmiðum fyrir stýrifærni byggt á Stroop prófinu fyrir íslenska þýðið. Úrtakið samanstóð af 928 þátttakendum á aldrinum 20 – 59 ára. Þeir einstaklingar sem þjáðust af taugafræðilegum kvillum þekktir fyrir að hafa áhrif á stýrifærni voru útilokaðir. Niðurstöður sýndu að aldur, kyn og menntun höfðu marktæk áhrif á frammistöðu í prófinu. Viðmiðum var því lagskipt eftir þeim breytum. Lykilorð: Stroop prófið, stýrifærni, viðmið, íslenskt úrtak, aldur, 20 – 59 ára, kyn, menntun