AbstractsBiology & Animal Science

Developing Cosmopolitan Capital: Gaining Cosmopolitan Capital Through Study Abroad

by Sólrún H. Guðmundsdóttir 1988




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2015
Keywords: Enskukennsla
Record ID: 1221057
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/20849


Abstract

Þessi lokaritgerð rannsakar hugtakið heimsborgaraauður (e. Cosmopolitan Capital) í sambandi við menntunartækifæri íslenskra ungmenna. Heimsborgaraauður er þá þær fjölþjóðlegu bjargir, eins og hæfni í tungumálum, jákvæðni gagnvart menningarlegri fjölbreytni og alþjóðleg reynsla sem gerir fólki kleift að afla sér því menningarlæsi og hæfni sem að nútímahnattvæðing krefst. Hugtakið er kannað á tveimur grundvöllum, það er í fyrsta lagi hlutverk innflytjenda á heimsborgaraauð landsins í heild og í öðru lagi, hvort að íslensk ungmenni geti aflað sér heimsborgaraauði í gegnum skiptinám og/eða námsdvöl erlendis. Rannsóknin er eigindleg með hálf-skipulögðum og hálf-opnum viðtölum. Rannsóknin beinir athygli sinni að menntaskólanemum í Reykjavík og eru tveir hópar rannsakaðir. Fyrri hópurinn inniheldur nema sem fóru sem skiptinemar á vegum AFS og dvöldu í eitt ár, seinni hópurinn tók þátt í stuttum nemendaskiptum, þeir nemar hýstu franska nema í viku og fóru svo til Frakklands til að taka þátt í verkefni á vegum Erasmus+ á meðan að þeir dvöldu hjá nemanum sem að þeir áður hýstu. Hin ónýtti auður sem að Ísland býr yfir fyrir tilstilli innflytjenda er ræddur auk úrræða til þess að nýta þann auð. Niðurstaða rannsóknarinnar er að heimsborgaraauður getur aukist við þátttöku í skiptinámi eða námsdvöl erlendis. Lengd dvalarinnar hefur lítil áhrif á þann auð sem að nemendur afla sér. Enginn marktækur munur var á svörum hópanna tveggja nema þegar kom að sjálfsmynd eða eftirtektarverðum breytingum á persónu þeirra og auknu sjálfstæði. This thesis examines the notion of Cosmopolitan Capital in relation to educational opportunities of Icelandic youth. Cosmopolitan Capital is the transnational resources, such as language skills, openness towards cultural diversity and international experience that help people with intercultural learning and to acquire the skills needed in the modern globalized world. The notion of Cosmopolitan Capital is explored on two levels. Firstly, the role of immigrant children in the Cosmopolitan Capital of the country as a whole and secondly, whether Icelandic youth can attain Cosmopolitan Capital through student exchange programs and/or study abroad. This is a qualitative study involving semi-structured and semi-open interviews. The study focuses on secondary school students in the Reykjavík area and two groups of students were interviewed. The first group is made up of students that went through AFS as exchange students and spent a full year in their respective countries. The latter group partook in a short student exchange, they spent a week in Iceland hosting a French student and then went to France to participate in an Erasmus+ project whilst staying with the student they previously hosted. The overlooked capital Iceland possesses in immigrants is discussed as well as the options the educational system has to utilize that capital. The conclusion of the study is that Cosmopolitan Capital can be increased through exchange programs, such as student exchanges and study abroad. The length of the stay abroad has…