AbstractsLanguage, Literature & Linguistics

Traversing the Uncanny Valley: Monstrosity in the Narrative and Narratological Spaces of Grettis saga Ásmundarsonar

by Sarah Bienko Eriksen




Institution: University of Iceland
Department:
Year: 2015
Keywords: Íslenskar bókmenntir
Record ID: 1220553
Full text PDF: http://hdl.handle.net/1946/20963


Abstract

The troubled personality of Grettir Ásmundarson has been approached through numerous inroads, including the historical (Hume 1974), cultural (Hastrup 1990), mythological (Poole 2000), paranormal (Hawes 2008), religious (Bennett 2009), spatial (Barraclough 2010), and monstrous (Merkelbach 2015). Because Grettis saga Ásmundarsonar is an outlaw saga that foregrounds issues of both spatial and social displacement, its spatialization has high potential for unlocking a nexus of intratextual associations. These include the relationship of the outlaw to the wilderness and the relative positioning of man and monster. Therefore, this thesis proposes a study of space in order to develop a new reading of Grettir accounting for narratological space. First, an analysis of narrative space reinforces Grettir’s resemblance to the revenant Glámr, rendering Grettir a historically liminal figure. Using cognitive-semiotic theory, a reading of narratological space then demonstrates that Glámr appropriates human characteristics and falls into the “uncanny valley” of the text, producing a horror effect for the reader. Ultimately, this study argues that Grettir and Glámr’s bilateral reflectivity echoes a narrative uncertainty regarding Iceland’s conversion period. Fræðimenn hafa nálgast erfitt sálarlíf Grettis Ásmundssonar eftir ýmsum leiðum, meðal annars sögulega, menningarlega, goðsagnalega, yfirnáttúrulega, trúarlega og út frá hugmyndum um rými og skrímsli. Þar sem Grettis saga er útlagasaga sem fæst við bæði líkamlega og félagslega útlegð er rými sögunnar mikilvægt rannsóknarefni sem opnar dyr að alls konar textavenslum. Þar má nefna tengsl útlagans við villta náttúru og hvernig maður og skrímsli venslast. Í þessari rannsókn er því fengist við rýmið til þess að opna fyrir nýjan lestur á sögunni þar sem rými frásagnarinnar skiptir máli. Þannig má skoða náin tengsl Grettis og Gláms með rannsókn á frásagnarrýminu og staðfesta að Grettir er jaðarpersóna í sögunni. Með notkun á hugrænni frásagnarfræði má síðan sýna fram á hvernig Glámur verður mennskur og hrapar ofan í „ankannanlegan dal“ textans sem gerir söguna hryllilega fyrir áheyrandann. Að lokum eru hér færð rök fyrir því að speglun Grettis og Gláms hvors á öðrum beri vitni frásagnarlegrar óvissu um kristnitökuskeið Íslandssögunnar.